Paradís á Hellisheiði

Hér segir frá ferð nokkurra kvenna í vondu veðri í byrjun febrúar upp á Hellisheiði. Á heiðinni fundu þær visku í textum Ingó veðurguðs, hugsuðu um tvíyrt örnefni, helltu upp á kaffi í anda William Lord Watts landkönnuðar sem fyrstur fór yfir Vatnajökul árið 1875, fundu skála aldinna skæruliða og fundu að aðeins þarf að fara um hálftíma leið til að komast í paradís. Ferðasaga um undur Hellisheiðar eins Karen Kjartansdóttir og Soffía Sigurgeirsdóttir muna þetta.

Read More
Langbrók
Fyrsta tjaldútilega ársins – 3. janúar 2020

„Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra bendir fólki á að fylgjast með veðurspám fyrir morgundaginn, suðaustan hvassviðri eða stormur með vindhraða á bilinu 18-25 m/sek og mjög hvössum vindstrengjum við fjöll sem staðbundið geta farið yfir 40 m/sek einkum á fjallvegum... Búast má við talsverðri snjókomu með skafrenningi og lélegu skyggni... Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám og fresta ferðalögum framyfir gildistíma viðvörunarinnar”.  

Read More
Langbrók